fimmtudagur, febrúar 06, 2003

Pési og málfræðilegi rökstuðningurinn

Áðan (eða 'á áðan', eins og Stefán Pálsson ritar jafnan; gaman væri að fá málfræðilegan rökstuðning hans fyrir þessari eksentrisíu) rak á fjörur mínar pésinn Vikulega í Firðinum.

Lesendur mega giska einu sinni hvað vakti mestan áhuga minn í því riti.