sunnudagur, júní 27, 2004

Ath. ritstj.

Án þess að ég vilji vera með einhvern atvinnuróg þótti mér kúnstug hljóðritunin efst á þessari síðu. Ég vissi ekki betur en /s/ í bakstöðu í enska orðinu 'rose' væri raddað og hljóðritað [z]. Própríetorinnu síðunnar árna ég að öðru leyti allra heilla. Broskarl inn þriði.