fimmtudagur, júní 24, 2004

Fyndnir Finnar

Dýrðlegt fjöldasjálfsmorð eftir Arto Paasilinna er fyndin og skemmtileg bók. Sagan af Koivisto Finnlandsforseta og þunglynda ræstitækninum er fyndnasti texti sem ég hef lesið í áraraðir. Ég náði ekki andanum af hlátri.