þriðjudagur, júní 15, 2004

Meira öppdeit

Litla japanska stelpan skoppaði upp að mér rétt í þessu og spurði: Hvernig fallbeygir maður 'jór'? Ég deklíneraði það snögglega fyrir hana og hún skoppaði til baka. Kannski var beðið um tveggja stafa orð yfir hest í krossgátunni.