mánudagur, júní 14, 2004

Hér er enginn

Ég gæfi mikið fyrir að vera úti, sveifla haka og rækta nýjan skóg. En ég er inni. Mér leiðist.