föstudagur, júní 04, 2004

Háskólatilhlökkunarblogg I

Kappslokkuð orð lesist með áherslu.

ÉG hlakka til að fara í háskóla.
Ég HLAKKA til að fara í háskóla.
Ég hlakka TIL að fara í háskóla.
Ég hlakka til AÐ fara í háskóla.
Ég hlakka til að FARA í háskóla.
Ég hlakka til að fara Í háskóla.
Ég hlakka til að fara í HÁSKÓLA.

ÉG HLAKKA TIL AÐ FARA Í HÁSKÓLA.