miðvikudagur, júní 02, 2004

Quod felix faustumque sit

Draumar mínir um að verða viðskiptalögfræðingur frá HR með áherslu á fyrirtækjastjórnun og viðskiptaspænsku eru á enda. Í morgun gaf ég mig á vald gyðju germanskra málvísinda og klassískra Miðjarðarhafsmennta er ég skráði nafn mitt í bækur Háskóla Íslands. Sé það góðu heilli gjört og vitað.