fimmtudagur, júní 10, 2004

Með þeim góða Idealismus

Stílsmáti Benedikts Gröndals yngri er svo ljótur að það er eins og hann sé að skrifa færeysku.