föstudagur, júní 04, 2004

Back to basics

Menn hafa áhyggjur af því hvar Alþingi eigi að funda ef það verður kvatt saman á næstu dögum þar sem verið er að renóvera þinghúsið. Svarið liggur í augum uppi: á Sal Menntaskólans í Reykjavík.