þriðjudagur, júní 15, 2004

Þeir eru að undirbúa annað Tyrkjarán

Einhver kom inn á síðuna mína frá Sádí-Arabíu eftir að hafa leitað að orðinu mardar á MSN Search. Færslan mín um Marðar-Eddu var sú tuttugasta í röðinni og ákvað hann að skella sér á hana.

Áhugasamir þykkja mér márar um mál vórt.