miðvikudagur, ágúst 25, 2004

Doctor Saxithorisfilius tekur til starfa

Uppgötvaði í gær sem ég stóð í Máli og menningu að þýski titillinn á Öxin og jörðin eftir Ólaf Gunnarsson gæti verið Beil und Boden.

Mér finnst þetta svo sniðugur titill að ég er vís með að þýða bókina bara yfir á þýsku einn daginn.