fimmtudagur, september 09, 2004

Begga bókmenntafræðikennari

Hún er skemmtileg. Þegar hún talar er það eins og hún orði hugsanir mínar. Lífsviðhorf hennar er upplífgandi og ég kemst í gott skap við að hlusta á hana. Hún sagði líka við mig í tíma að ég hefði verið að fikta í skegginu mínu. Sem var alveg satt.