þriðjudagur, september 07, 2004

First Things First

Kominn heim frá Danmörku.

Hól?

„Já, hún er fín stelpa. Uppáþrengjandi og leiðinleg reyndar, en samt fín stelpa.“

Ken Park

Þessi mynd er drasl. Viðbjóður. Ekkert í þessari mynd þjónar neinum listrænum tilgangi. Höfundar hennar eru fúskarar. Mér leið illa á henni.

Að horfa á Ken Park er eins og að hlusta á sinfóníuhljómsveit þar sem fiðlurnar eru falskar og slitinn strengur í hörpunni. Að koma út af Ken Park er eins og að standa í eyðimörk útataður í myglaðri súrmjólk og engin sturta í sjónmáli.