þriðjudagur, október 12, 2004

Bezt að hugsa sér til hreyfings

Mig langar að fara í sund. Mér skilst hins vegar að öllum sé bannaður aðgangur sem eru ekki vaxnir eins og grískir guðir.