mánudagur, október 04, 2004

Færeyska

Vissuð þið að þegar menn leggjast undir hnífinn og fara í aðgerð á færeyskum sjúkrahúsum, þá er talað um þeir fari í viðgerð?