mánudagur, september 27, 2004

Ekki í mín eyru

Það er algjör zero-tolerance-stefna í gangi hjá mér varðandi Björk Guðmundsdóttur. Í hvert sinn sem ég nem hennar verk á skjá, í hátalara eða á prenti fletti ég strax yfir á næstu blaðsíðu, stilli á aðra rás eða skipti um stöð.

Ég einfaldlega næ þessari konu ekki.

Ég heiti Atli Freyr Steinþórsson og ég er klassísisti.