þriðjudagur, september 21, 2004

Beygingarmynd dagsins

adi. et nom. masc. sing. gen.: bandarísks gísls

Íslenska

Lén er sérstakt svæði á netinu sem menn helga sér. Sá sem ræður yfir léni er því lénsherra. Ég elska íslensku.