þriðjudagur, janúar 31, 2006

Ég er kominn með leiða á dönsku. Mér leiðist danskt prentmál, danskur framburður og dönsk orðatiltæki sem hafa hljómað í hausnum á mér síðan haustið 1995. Ég hef ákveðið að skipta yfir í sænsku.