þriðjudagur, apríl 25, 2006

Ellin

Ég þurfti að hugsa mig vel um áðan hvort ég væri 22 ára eða 23 ára. Ég mundi það ekki.