laugardagur, apríl 29, 2006

Mind your dick-tion

Nýr raunveruleikaþáttur þar sem amrískar klámstjörnur resítera Shakespeare á West End? Hef ég beðið eftir þessu alla ævi? Já.