laugardagur, júlí 01, 2006

Nokkur gullkorn úr umfjöllun Sky-fréttastofunnar eftir tap Englendinga

Þulur: „There are the fans, despondent and horrified, watching each agonizing penalty after agonizing penalty.“

Illa tenntur maður með litríka húfu og einhvern ömurlegan Leicester-hreim, blokkerar loks myndavélina með lófanum: „Yeah, I feel robbed, absolutely robbed. I've cried my eyes out.“

Þulur: „The collective clamour for victory from these once happy fans didn't help England (áhersluþögn) fulfil their promise.“