þriðjudagur, maí 27, 2008

ERFIÐUR

DJÖFULL ER ÉG ÓGEÐSLEGA ERFI nei ég er að grínast. Hins vegar er Rachmaninov erfiður. Hvernig er hægt að semja píanókonserta sem er ógerningur að muna eitthvað úr? Ég blanda öllum þessum laglínum saman og átta mig ekki stundinni lengur á því hvaðan hver kemur.