laugardagur, maí 17, 2008

Gleðilega Jones-viku

Atriðið þegar hann hitti Hitler á bókabrennu í The Last Crusade. Sex ára börn um allan heim hugsuðu: „Ég ætla að hafa áhuga á mannkynssögu.“

Takk, Indiana Jones.