miðvikudagur, apríl 30, 2008

Tónmál

Þegar ég hlusta á Mahler líður mér stundum eins og að einfættur maður sem er afmyndaður í framan og með blettaskalla haltri grátandi á eftir mér en ég er að reyna að flýja.