þriðjudagur, maí 20, 2008

Le vice anglais

Ef það er eitthvað óþolandi við enska kóra, þá er það notkun drengjasóprana í stað kvenna. Drengjasópran er leiðinlegt registur sem skapar veimiltítulega tilfinningu fyrir ófullkomleika og vanþroska og stendur súblímum tilfinningum fyrir þrifum.