fimmtudagur, júlí 01, 2004

Konungskoma afstaðin

Ég sýndi af mér óaðfinnanlega framkomu við konungskomuna. Öllum Noregi er sómi að verðandi drottningu. Síðan fór ég og stal rauðri rós úr blómkransi sem átti að mynda norska fánann. Ég skírði hana Mette-Marit.