laugardagur, júlí 03, 2004

Skothelt

Að sjálfsögðu vil ég að enir hávu Hellenar verði sigrsælir á EM. Til að það verði gulltryggt ráðlegg ég Hellenum að gera eftirfarandi:

1) Stilla stórum tréhesti upp á vellinum rétt áður en blásið er til seinni hálfleiks.

2) Skora eins mörg mörk og þurfa þykir meðan fattlausir Portúgalar dást að hestinum.

Virkaði einu sinni. Mun virka aftur.