föstudagur, október 15, 2004

Bittinú

Bó var eitthvað að tala um Unu í Vogue. Ég fór á netið og komst þá að því að hún sat einmitt fyrir í þessari auglýsingu í blaðinu núna í september.