mánudagur, október 18, 2004

Hjalti Snær Ægisson y Kristinsson?

Eftir að hafa horft á Silfur Egils hallast ég að því að Hjalti sé launsonur Kristins R. Ólafssonar, fréttaritara. Þeir eru skuggalega líkir.

Síðan er líka stutt fyrir hann að fara frá pabba að stofna selskap í kringum áhugamál sitt við Miðjarðarhafið: www.hsae.gr.