mánudagur, maí 01, 2006

Að vera blindur á smekk

Hið íslenzka Biblíufélag: „Rís þú og et!“

Nýja Biblíuþýðingin: „Stattu upp og fáðu þér að borða!“