laugardagur, júlí 08, 2006

Eins og meður búskmönnum eður Förjingum

Þetta helvítis land er óþolandi lítið. Fólk sem maður þolir ekki er einhvern veginn alltaf inni á gafli hjá manni í einu eða öðru formi, og iðulega kemur í ljós eftir langa mæðu að fólk sem þó fær að vera inni á gafli hjá manni er nátengt fólki sem maður hatar.