sunnudagur, júlí 22, 2007

Vegna atburða dagsins leyfi ég mér að benda á eftirfarandi

Hægrimenn í Menntaskólanum á Akureyri halda úti heimasíðu. Þeir gefa einnig út flugrit sem hægt er að skoða á síðunni. Uppáhaldssetningin mín úr flugritinu, Vol. II, er: „Á rúmum 10 árum í tíma hægrimanna í ríkisstjórn hafa háskólanemum fjölgað úr 7500 í 17000.“