Táp og fjör og frískir menn finnast hér á landi enn
Áðan gekk inn á Bókasafn Garðabæjar drengur, á að giska ellefu ára, og bað hátíðlega um að fá að skoða íslensk-latneska orðabók. Það munaði minnstu að ég færi að gráta.
Áðan gekk inn á Bókasafn Garðabæjar drengur, á að giska ellefu ára, og bað hátíðlega um að fá að skoða íslensk-latneska orðabók. Það munaði minnstu að ég færi að gráta.